MÖGULEG SKIPTI Á STÆRRI EIGN UM LAND ALLT !
DOMUS AVES kynnir eignina Sólvellir 0, 621 Dalvík, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 215-6724 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Forstofa, hol, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og sameigilegt þvottahús.
Komið er í forstofu með flísum. Gengið er niður 2 tröppur að sérinngangi. Eldhús með sprautullakkaðri innréttingu, góður borðkrókur, harðparket á gólfi.
Stofa og borðstofa með harðparketi með góðum gluggum. Tvö svefnherbergi með parketi, fataskápur í hjónaherbergi. Baðherbergi með flísum og hlutaveggjar, innrétting, sturta, handklæaðaofn. hurð út á lóð. Gengið er í þvotthús um hurð í eldhúsi.
Eignin Sólvellir 0 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 215-6724, birt stærð 87.2 fm.
3ja herbergja mikið endurnýjuð íbúð vegna bruna og lauk framkvæmdum 2018. Nýlega endurnýjað samkvæmt eiganda: Allar innréttingar,gólfefni, innhurðar,gler, útidyrahurð og fl. Nýleg rafmagnstafla og raflaggnir, ofnar og vatnslagnir, nýleg einangrun á útveggi í stofu, frárenslislagnir, ljóleiðari lóðarstærð 11.196 m²
Allar nánari upplýsingar hjá Domus Aves fasteignasölu 897-6060
[email protected]Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900