Blómvangur 2, 700 Egilsstaðir
39.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
83 m2
39.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2005
Brunabótamat
40.350.000
Fasteignamat
29.000.000

Domus  Aves fasteignasala kynnir 3. herbergja, 83,2 m2 íbúð á 2. hæð. Afhending er samkomulag.  Íbúðin skiptist í forstofu, stofu og opið eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús þar innaf. Íbúðir er með sér inngang af svalagangi, en gluggar eru gólfsíðir á vesturhlið. Allt gler er hert öryggisgler með sólvörn. Öll gólf nema baðherbergi og forstofa eru lögð ljósu Pergo parketi, á baðherbergi og í forstofu eru flísar,
Baðherbergi og þvottahús er nýlega endurnýjað frá A til Ö. Sjón er sögu ríkari..
Eldavél með blástursofni, vifta og ísskápur, og uppþvottavél í eldhúsi.
Sérmerkt geymsla í kjallara.
Falleg íbúð í glæsilegu fjölbýlishúsi í miðbæ Egilsstaða.
Allar nánari upplýsingar hjá Domus Aves fasteignasölu 897-6060 [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.