DOMUS AVES kynnir eignina Búðargata 4, 730 Reyðarfjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 221-9990 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Búðargata 4 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 221-9990, birt stærð 497.5 fm.
Veitingarhús og gistiheimili.
Veitingarhúsið og gistihús í gömlu tignarlegu norsku húsi skráð byggt 1870 sem hefur verið töluvert endurnýjað. Veitingarsalurinn er fyrir ca 50 manns. Gistiheimilið er með 18 herbergjum með sameiginlegum baðherbergjum, nema eitt herbergi sem er með sér baðherbergi. Reisulegt hús í miðbæ Reyðarfjarðar. Komið er að ýmsu viðhaldi.
Nánari upplýsingar veitir Ævar Dungal , í síma 8976060, tölvupóstur
[email protected].