Um er að ræða einbýlishús á fallegum útsýnisstað. Húsin afhendast fljótlega tilbúin til innréttinga miðað við skilalýsingu .
Stærð íbúðarhúss er um 145 m²
eins og þau eru hönnuð í dag nýtast allir m² mjög vel.
Teikningar að vel skipulögðu einbýlishúsi með möguleika að bæta við bílskúr. Reiknað er með að afhenda tilbúið til innréttinga samkvæmt skilalýsingu eða lengra komin allt eftir samkomulagi.
Allar upplýsingar teikningar og fleira gefur Ævar Dungal s: 897-6060 eða
[email protected]-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.475,-